fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Heimir búinn að finna sér lið?

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. desember 2018 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, hefur verið án starfs síðan í sumar.

Heimir lét af störfum hjá íslenska landsliðinu eftir HM í Rússlandi og tók sér gott frí í kjölfarið.

Samkvæmt fjölmiðlum í Katar þá er Heimir nú á leið til landsins og gæti tekið við liði Al Arabi í efstu deild.

Heimir starfaði hjá landsliðinu í sjö ár en hefur áður þjálfað bæði kvenna og karlalið ÍBV.

Al Arabi leikur í Quatar Stars League sem er efsta deildin þar í landi og hafnaði í áttunda sæti á síðustu leiktíð.

Flestir leikmenn liðsins eru heimamenn en þar leynast tveir Brasilíumenn og einn framherji frá Kólumbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref