fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Leynilegar upptökur: Hvítvín í bjórglasi og talaði af sér – Var rekinn úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímavélin:

Það er fátt annað fjallað um í íslenskum fjölmiðlum í dag en leynilegar upptökur sem náðust af þingmönnum, talandi frjálslega.

Þeta kemur fram á upptökum sem DV hefur undir höndum. Upptökurnar voru teknar upp án vitundar þingmanna þegar þeir ræddu saman á barnum á hótel Kvosin við Kirkjutorg. Margt sem þar kemur fram er einkamál þingmannanna en annað á erindi við almenning.

Viðstaddir voru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Anna Kolbrún Árnadóttir og Bergþór Ólason, sem öll eru í Miðflokknum, og svo Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason úr Flokki fólksins. Á upptökunum má heyra þingmenn úr bæði Flokki fólksins og Miðflokknum ræða mjög tæpitungulaust um stjórnmál og stjórnmálamenn.

Mál af svipuðum toga hafa komið upí knattspyrnuheiminum en frægasta atvikið var árið 2016, þá var Sam Allardyce, þá þjálfari enska landsliðsins gómaður.

Málið var ögn öðruvisi, þar höfðu fréttamenn platað Allardyce og sögðust vera erlendir fjársýslumenn. Allardyce beit á agnið og ætlaði að taka við greiðslum sem þótti siðlaust.

Allardyce fékk sér í glas á meðan samræðurnar fóru fram, hann fékk sér meðal annars hvítvín í bjórglasi.

Hann var rekinn úr starfi en ætli þingmennirnir haldi nú ekki starfinu hér á landi.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433Sport
Í gær

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum