fbpx
433Sport

Tæpur milljarður í kostnað vegna þátttöku karlalandsliðsins á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 08:42

Það kostaði 903 milljónir að senda karlalandsliðið til þáttöku á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar.

KSÍ fékk 1,2 milljarð frá FIFA fyrir þáttöku sína en búið er að deila út 200 milljónum til félaga í landinu.

Kostnaðurinn er minni en áætlað var en þar var gert ráð fyrir að kostnaðurinn yrði 914 millljónir.

,,Framkvæmdastjóri kynnti drög að 6 mánaða uppgjöri sambandsins. Samkvæmt því uppgjöri eru rekstrargjöld 40% af áætlun ársins en hafa ber í huga að stórir útgjaldaliðir falla á seinni hluta ársins,“ segir í fundargerð KSÍ.

Í þessum kostnaði er allur ferðakostnaður, gisting og bónusar leikmanna og starfsmanna, auka annara útgjalda.

,,Framkvæmdastjóri kynnti drög að HM uppgjöri. Í fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir að kostnaður við
þátttöku Íslands á HM væri 914 milljónir en miðað við bráðabirgðauppgjör er kostnaður um 903 milljónir. Stjórn lýsti yfir ánægju með vandaða fjárhagsáætlun fyrir HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Arnór Borg gerir vel í atvinnumennsku – ,,Kostir og gallar við Guðjohnsen nafnið“

Arnór Borg gerir vel í atvinnumennsku – ,,Kostir og gallar við Guðjohnsen nafnið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins

Sjáðu með hvaða ofurstjörnu Hörður Björgvin fagnaði sigri gærdagsins
433Sport
Fyrir 6 dögum

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni

Tóku víkingaklappið því þeim leiddist svo mikið í stúkunni
433Sport
Fyrir 6 dögum

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin

Crouch lánaði Lady Gaga jakkafötin