fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Maradona heimtar að bandið verði tekið af Messi – ,,Leiðtogi fer ekki á klósettið 20 sinnum fyrir leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. október 2018 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki leiðtogi og á ekki að leiða argentínska landsliðið segir goðsögnin Diego Maradona.

Maradona ræddi Messi í gær og segir að hann fari á klósettið 20 sinnum áður en hann stígur á völlinn.

Messi er 31 árs gamall í dag og er fyrirliði landsliðsins en Maradona vill sjá nýjan leikmann fá bandið.

,,Messi er frábær leikmaður en hann er ekki leiðtogi,“ sagði Maradona í samtali við La Ultima Palabra.

,,Áður en hann ræðir við leikmennina eða þjálfarann þá spilar hann PlayStation. Svo á vellinum þá vill hann vera leiðtogi. Hann er sá besti í heimi ásamt Cristiano Ronaldo.“

,,Það er erfitt fyrir mig að segja en það er gagnslaust að vera með leiðtoga sem fer alltaf á klósettið 20 sinnum fyrir leiki.“

,,Messi er bara leikmaður argentínska landsliðsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM