fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór eftir jafntefli við Frakkland – ,,Margt jákvætt að taka úr þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er svekkjandi, síðustu tíu mínúturnar. Heilt yfir var þetta fín frammistaða,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali við Stöð2 Sport eftir 2-2 jafntefli gegn Frakkland i kvöld.

Ísland komst í 0-2 en Frakkarnir jöfnuðu undir lok leiks með tveimur góðum mörkum.

,,Ég var ánægður með hversu lítið þeir voru að skapa sér fyrsta klukkutímann, vel gert hjá okkur að setja þessi mörk.“

,,Bæði lið voru kannski á 80 prósentum, þetta var vináttulandsleikur og enginn vill meiðast. Það er leikur eftir þrjá daga, þetta var fín frammistaða. Margt jákvætt að taka úr þessu, þetta var betri frammistaða en í síðasta mánuði.“

,Það hefði verði fúltl að mæta og þeir hefðu valtað yfir okkur, þetta var æfingaleikur og bæði lið ekki alveg á 100 prósent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA