fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Ár frá merkilegasta degi í íþróttasögu Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er slétt ár frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu tryggði sig inn á HM í Rússlandi.

Ísland mætti þá Kósóvó en liðið hafði unnið magnaðan sigur á Tyrklandi, nokkrum dögum áður.

Fyrir leikinn var ljóst að sigur myndi gulltryggja sæti íslenska liðsins á HM. Lokatölur 2-0 en Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson skoruðu mörk Íslands í kvöld.

Ísland fór svo á HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið gerði jafntefli við Argentínu en tapaði fyrir Nígeríu og Króatíu.

Um er að ræða einn merkilegasta dag í íþróttasögu Ísland. Fótbolti karla er stærsta íþrótt í heimi og afrekið því einstakt fyrir svo litla þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum