fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Alfreð raðar inn mörkum – Á lista með mögnuðum leikmönnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, leikmaður Augsburg, þarf ekki margar mínútur til að koma boltanum í netið.

Alfreð hefur komið frábærlega inn í lið Augsburg eftir meiðsli og er með fjögur mörk í tveimur leikjum.

Alfreð hefur skorað mark á 43 mínútna fresti sem er magnaður árangur en hann gerði þrennu fyrr á tímabilinu gegn Freiburg.

Ef skoðað er toppdeildir Evrópu þá er Alfreð annar á listanum en Paco Alcacer er með betri árangur.

Alcacer hefur raðað inn mörkum fyrir Borussia Dortmund en hann skorar mark á 13 mínútna fresti! Hann hefur aðeins spilað 81 mínútu á tímabilinu.

Aðeins einn leikmaður á Englandi kemst á listann en það er Eden Hazard, leikmaður Chelsea.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tsimikas að yfirgefa Liverpool

Tsimikas að yfirgefa Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum