fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

30 bestu leikmenn heims – Þessir geta unnið Ballon d’Or verðlaunin

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. október 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að tilkynna þá 30 leikmenn sem koma til greina í valinu á besta leikmanni heims fyrir árið 2018.

Um er að ræða verðlaunin goðsagnakenndu Ballon d’Or en þau eru afhent besta leikmanni heims á hverju ári.

Síðasti áratugurinn hefur verið í eigu Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa skipt verðlaununum á milli sín.

Luka Modric var valinn besti leikmaður ársins af bæði UEFA og FIFA og er möguleiki á að hann vinni þrennuna.

Leikmenn, þjálfarar og blaðamenn sjá um að velja sigurvegara Ballon d’Or og eru verðlaunin mjög virt.

Nú er búið að opinbera þá 30 leikmenn sem koma til greina og eru að venju ófáir góðir leikmenn sem eru á listanum.

Hér má sjá þessa 30 leikmenn.

Gareth Bale (Real Madrid)

Sergio Aguero (Manchester City)

Alisson (Liverpool)

Karim Benzema (Liverpool)

Edinson Cavani (PSG)

Thibaut Courtois (Real Madrid)

Cristiano Ronaldo (Juventus)

Kevin de Bruyne (Manchester City)

Roberto Firmino (Liverpool)

Diego Godin (Atletico Madrid)

Antoine Griezmann (Atletico Madrid)

Eden Hazard (Chelsea)

Isco (Real Madrid)

N’Golo Kante (Chelsea)

Harry Kane (Tottenham)

Hugo Lloris (Tottenham)

Mario Mandzukic (Juventus)

Sadio Mane (Liverpool)

Marcelo (Real Madrid)

Kylian Mbappe (PSG)

Lionel Messi (Barcelona)

Luka Modric (Real Madrid)

Neymar (PSG)

Jan Oblak (Atletico Madrid)

Paul Pogba (Manchester United)

Ivan Rakitic (Barcelona)

Sergio Ramos (Real Madrid)

Mohamed Salah (Liverpool)

Luis Suarez (Barcelona)

Raphael Varane (Real Madrid)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær