fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

,,Gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns og hann stendur undir því“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í stuði í gær þegar Burnley heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann skoraði fyrra mark liðsins með skalla er hann kom liðinu í 0-1. Hann lagði svo upp sigurmarkið fyrir Sam Vokes.

Þetta var fyrsta mark Jóhanns í vetur en hann hefur verið duglegur að leggja upp fyrir liðsfélaga sína.

Tyrone Marshall blaðamaður Telegraph hrósar Jóhanni og þá ábyrgð sem hann tekur.

,,Endurkoma Jóhann eftir meiðsli hefur verið gríðarlega mikilvægt fyrr Burnley og sigrana tvo í röð,“ skrifar Marshall.

,,Íslenski kantmaðurinn meiddist á læri gegn Fulham en fríið gæti hafa gert honum gott eftir álagið á HM og í Evrópu með Burnley.“

,,Þegar Robbie Brady og Steven Defour eru ekki með þá er gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns að skapa og búa til hluti, hann hefur staðið undir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“