fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Væri alls ekki til í að vera Messi – ,,Hann á ekkert líf og er í fangelsi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Osvaldo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði með liðum eins og Juventus, Roma og Southampton á ferlinum.

Osvaldo tjáði sig um Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus í gær og viðurkenndi það að hann hafi aldrei verið eins metnaðarfullur og Portúgalinn.

Meira:
,,Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Osvaldo er aðeins 32 ára gamall en hann ákvað að hætta til þess að geta lifað lífinu eins og hann kýs að gera það.

Ítalinn hefur nú tjáð sig um Lionel Messi, leikmann Barcelona en hann væri alls ekki til í að lifa sama lífi og einn besti leikmaður sögunnar.

,,Væri ég til í að vera eins og Messi? Nei en ég væri til í að spila eins og hann,“ sagði Osvaldo.

,,Hann á ekkert líf. Það er eins og hann lifi í gull fangelsi. Hann gæti ekki farið einhvert og fengið sér drykk í friði.“

,,Kannski er honum alveg sama en það sama má ekki segja um mig. Ég ímynda mér að hann kaupi stærsta sjónvarpsskjá í heimi en hann er aldrei heima í stofu til að nota það.“

,,Hann keyrir örugglega um á Ferrari vitandi það að hann sé aðeins 15 mínútum frá æfingasvæði Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey