fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Þórarinn Ingi: Ég hefði þrullað honum einhvert niður í Laugardal

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður Stjörnunnar, gat brosað í kvöld eftir sigur liðsins á Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikarsins.

Stjarnan hafði að lokum betur í vítakeppni en ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma eða framlengingu.

,,Þetta er bara geggjað. Þetta var geggjaður leikur, færi hjá báðum liðum og það er sætt að klára þetta og það er sérstakt að klára þetta í vító,“ sagði Þórarinn.

,,Mér fannst þetta vera 50/50 leikur, bæði lið fengu færi, við fengum helling af færum og þeir fengu færi. Þetta hefði getað endað 4-4.“

,,Gulli varði frá Baldri nokkrum sinnum og Halli varði virkilega vel í mörgum tilvikum og reddar okkur í vítakeppninni.“

,,Þú ert í þessu til að vinna titla. Að vinna í vító eða venjulegum leiktíma það skiptir ekki máli.“

,,Ég átti að vera númer fimm! Ég hefði þrullað honum einhvert niður í Laugardal!“ bætti Þórarinn við brosandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands