fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Síðast þegar Stjarnan og Breiðablik komust í úrslit bikarsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur hér á landi í dag er Stjarnan og Breiðablik eigast við í Mjólkurbikar karla.

Um er að ræða úrslitaleikinn sjálfan sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan 19:15 í kvöld.

Blikar unnu Víking Ólafsvík í undanúrslitum eftir vítakeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH, 2-0.

Það er áhugavert að skoða hvenær þessi lið spiluðu síðast í úrslitum en Breiðablik fagnaði sigri í keppninni árið 2009.

Þá hafði liðið betur gegn Fram eftir vítakeppni og er liðið að komast í úrslit í fyrstas sinn í heil níu ár.

Stjarnan lék bæði til úrslita árið 2012 og 2013 en þurfti að sætta sig við tap gegn KR og svo Fram ári síðar.

Stjarnan hefur aldrei fagnað sigri í keppninni sem hófst árið 1960 en Blikar hafa unnið dolluna einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba