fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Rúnar Páll himinlifandi: Þetta er ólýsanlegt

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 22:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur liðsins á Breiðablik í kvöld.

Stjarnan vann að lokum leikinn í vítakeppni og er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögunni.

,,Þetta er ólýsanlegt fyrir framan okkar fólk. Leikurinn var svakalegur, frábær leikur hjá báðum liðum og þetta hefði getað endað báðum megin,“ sagði Rúnar.

,,Markmennirnir áttu stórleik, bæði Halli og Gulli og svo í vítakeppninni getur þetta endað hvar sem er.“

,,Ég get ekki lýst þessu. Það er stórkostlegt að vinna bikarmeistaratitilinn með sínu félagi og uppeldisklúbb. Þetta er ólýsanlegt.“

,,Markmennirnir voru öflugir, þetta var opinn og bráðskemmtilegur leikur.“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands