fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Lineker biður leikmann Liverpool afsökunar – ,,Mín mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, fyrrum framherji enska landsliðsins, hefur beðið James Milner, leikmann Liverpool afsökunar.

Milner átti mjög góðan leik í dag er Liverpool vann Tottenham 2-1 en hann spilar stórt hlutverk undir stjórn Jurgen Klopp.

Lineker setti inn Twitter færslu eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar á færslu sem hann birti fyrir nokkru síðan.

Í þeirri færslu þá sagði Lineker að hann væri ekki viss hvað Milner væri á fótboltavellinum eða hvað hann hefði upp á að bjóða.

Hann hefur nú algjörlega breytt þeirri skoðun og er mikill aðdáandi leikmannsins í dag.

,,Ég setti einu sinn inn færslu þar sem ég talaði um að ég vissi ekki alveg hvað @JamesMilner væri á vellinum,“ sagði Lineker.

,,Ég veit það í dag og ég skulda honum afsökunarbeðni. Hann er frábær, fjölhæfur og gáfaður fótboltamaður. Mín mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands