fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

,,Besti vinur minn úr grunnskóla er heróínfíkill. Þetta eru erfiðar aðstæður að alast upp í“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. september 2018 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Lennon leikmaður FH opnar sig í viðtali í sjónvarpsþætti sem félagið hefur verið að gera um leikmennina í FH.

Lennon ræðir þar allt á milli himins og jarðar og kemur upp á æsku sína í Skotlandi.

,,Ég frá Kilmanock sem er rétt fyrir utan Glasgow, þar er mikil fátækt og mikið um glæpi,“ segir Lennon í þættinum.

Lennon var á mála hjá Rangers sem ungur drengur en hann segir frá því að hans besti vinur í æsku sé á vondum stað í lífinu.

,,Sem betur fer kem ég frá góðri fjölskyldu og þar voru ekki nein vandamál.“

,,Besti vinur minn úr grunnskóla er heróínfíkill. Þetta eru erfiðar aðstæður að alast upp í. Ég hafði alltaf fótboltann en ekki vinir mínir.“

Þáttinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba