fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. ágúst 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur verið töluvert gagnrýndur af sérfræðingum sem og hóp af stuðningsmönnum liðsins.

Margir vilja meina að Özil sé ekki nógu stöðugur og að hann nenni stundum ekki að spila leiki liðsins eða að verjast.

Nwankwo Kanu, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að það sé kominn tími á að fólk sætti sig við veikleika leikmannsins.

,,Allir leikmenn eru mismunandi. Það sem þú þarft eru hans styrkleikar en ekki veikleikar,“ sagði Kanu.

,,Hann getur reynt að bæta sig í því sem hann er slakur í en þú getur ekki breytt leikmanninum.“

,,Þú annað hvort sættir þig við hvernig hann er eða selur hann. Þú vilt ekki sjá Diego Maradona eða Lionel Messi hlaupa til baka, þú vilt sjá þá gera það sem þeir kunna að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“

Ætluðu að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins – ,,Ekki í boði“
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Í gær

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea