fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Tottenham fyrsta liðið í sögunni sem kaupir engan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Tottenham hefur áhyggjufullir en félagið keypti ekki einn leikmann í sumarglugganum.

Tottenham var orðað við nokkra leikmenn í sumar en Mauricio Pochettino, stjóri liðsins, styrkti liðið ekki.

Önnur lið á Englandi hafa fengið nýtt blóð inn í sumar og var Tottenham eina liðið sem keypti ekkert.

Tottenham er á sama tíma fyrsta liðið í sögunni sem fær ekki einn leikmann inn í sumarglugganum á Englandi.

Leeds United átti mjög rólegan glugga árið 2003 en félagið fékk þá einn leikmann, Jody Morris á frjálsri sölu.

Tottenham hefur nú gert enn betur og ákveður að halda sig við nákvæmlega sama leikmannahóp og í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“