fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

KSÍ hefur rætt við Erik Hamren – Fleiri á lista

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands leitar nú að nýjum landsliðsþjálfara eftir að HEimnir Hallgrímsson yfirgaf stöðuna í síðasta mánuði.

Heimir náði frábærum árangri með landsliðið en hann vann lengi undir stjórn Lars Lagerback áður en hann tók við sjálfur eftir EM 2016.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti það í samtali við Fréttablaðið í dag að viðræður við Erik Hamren hafi átt sér stað um að taka við liðinu.

Hamren er sænskur líkt og Lagerback en hann var síðast landsliðsþjálfari Svía frá 2009 til 2016.

„Við höfum rætt við Erik Hamrén. Við höfum ekki bara rætt við hann heldur fleiri,“ sagði Guðni við Fréttablaðið.

Hamren er 61 árs gamall í dag og hefur einnig þjálfað félagslið á borð við AIK, AaB og Rosenborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum