fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

KSÍ hefur rætt við Erik Hamren – Fleiri á lista

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands leitar nú að nýjum landsliðsþjálfara eftir að HEimnir Hallgrímsson yfirgaf stöðuna í síðasta mánuði.

Heimir náði frábærum árangri með landsliðið en hann vann lengi undir stjórn Lars Lagerback áður en hann tók við sjálfur eftir EM 2016.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti það í samtali við Fréttablaðið í dag að viðræður við Erik Hamren hafi átt sér stað um að taka við liðinu.

Hamren er sænskur líkt og Lagerback en hann var síðast landsliðsþjálfari Svía frá 2009 til 2016.

„Við höfum rætt við Erik Hamrén. Við höfum ekki bara rætt við hann heldur fleiri,“ sagði Guðni við Fréttablaðið.

Hamren er 61 árs gamall í dag og hefur einnig þjálfað félagslið á borð við AIK, AaB og Rosenborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni