fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Vill ekki fara til United vegna Mourinho

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vill bæta við sig miðjumanni áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar.

Nú styttist ólmur í það að glugginn fyrir ensk úrvalsdeildarfélög loki en það gerist 9. ágúst næstkomandi.

Miðjumaður Real Madrid, Mateo Kovacic, hefur verið orðaður við United en hann er líklega á förum í sumar.

Samkvæmt spænskum miðlum hefur United haft samband við Real en Króatinn vill ekki fara á Old Trafford.

Samkvæmt þessum fregnum telur Kovacic að hann muni ekki passa inn í leikstíl Mourinho hjá félaginu.

Þessi 24 ára gamli leikmaður vill fá að spila reglulega en hann er verðmetinn á 54 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí