fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United segir félaginu að kaupa þennan – Sama hvað þeir þurfa að borga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Leicester, hefur sterklega verið orðaður við Manchester United í sumar.

Maguire er sagður efstur á óskalista Jose Mourinho en Portúgalinn vill bæta við sig varnarmanni.

Wes Brown, fyrrum leikmaður United, vonar að liðið geri allt til að tryggja sér enska varnarmanninn í sumar.

,,Maguire átti frábært mót og hann hefur verið mjög góður fyrir Leicester síðan hann kom frá Hull,“ sagði Brown.

,,Hann hefur sýnt það að hann getur spilað á þessu sviði. Manchester United þarf svona leikmann. Hann þekkir deildina og hvað þarf að gera.“

,,Ég tala aldrei um peningana því ef leikmaður mun styrkja þig þá er verðið það sem það er. Það eina sem ég hugsa um er hvort hann yrði góður fyrir liðið og hann er það klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí