fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Arnór með stórkostlegt mark fyrir Malmö – Þrumufleygur af löngu færi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason skoraði stórkostlegt mark fyrir lið Malmö í gær er liðið mætti CFR Cluj í Meistaradeildinni.

Arnór og félagar eru komnir áfram í næstu umferð eftir að hafa unnið viðureignina samanlagt, 2-1.

Arnór var á skotskónum í gær en hann gerði eina mark Malmö í 1-1 jafntefli í Svíþjóð.

Arnór ákvað að láta vaða á markið af löngu færi og söng boltinn í netinu og átti markvörður rúmenska liðsins ekki möguleika.

Stórkostlegt mark sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí