fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Notuðu Scrabble til að kynna nýjan leikmann – Nafnið hans vekur athygli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saint-Etienne í Frakklandi hefur staðfest komu varnarmannsins Timothée Kolodziejczak frá Tigres í Mexíkó.

Kolodziejczak er franskur varnarmaður en hann lék lengi með Lyon og Nice í heimalandinu áður en hann hélt út.

Sevilla keypti Kolodziejczak árið 2014 og var hann þar í þrjú ár áður en hann samdi við Borussia Monchengladbach.

Þar spilaði Frakkinn aðeins einn leik og fór til Tigres í Mexíkó á síðasta ári þar sem spilatíminn var einnig takmarkaður.

Nú er Kolodziejczak mættur aftur heim og hefur gert eins árs langan lánssamning við St. Etienne.

Liðið ákvað að kynna Kolodziejczak til leiks með því að spila Scrabble og gerir þar með aðeins grín að nafni leikmannsins sem er gríðarlega langt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“