fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Neitar því að Mourinho sé neikvæður – Hrósaði mönnum eftir tapið stóra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Grant, markvörður Manchester United, neitar því að Jose Mourinho, stjóri liðsins, sé að koma með neikvæðni inn í leikmannahóp liðsins.

Mourinho hefur hljómað ansi neikvæður í fjölmiðlum á tímabilinu en Grant segir að sannleikurinn sé annar.

Grant talar á meðal annars um það hvað Mourinho sagði eftir 4-1 tap gegn Liverpool í æfingaleik á dögunum.

,,Miðað við andrúmsloftið á æfingasvæðinu þá er ekkert nema jákvæðni hérna,“ sagði Grant.

,,Hann kom meira að segja til okkar eftir Liverpool leikinn og talaði vel um hvað við höfðum gert sem lið og sem liðsheild.“

,,Við erum að fá jákvæð skilaboð frá þjálfaranum og það er mikilvægt fyrir framtíðina.“

,,Hvernig hann er og hegðun hans á svæðinu er frábær og hann hjálpar okkur mikið, sérstaklega þegar við erum undirmannaðir og erum að reyna okkar besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“