fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Hraunar yfir Malcom sem fór til Barcelona – ,,Veit sjálfur ekki hvað hann heitir“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni tryggði sér vængmanninn Malcom í sumar en hann kemur til félagsins frá Bordeaux í Frakklandi.

Malcom var við það að ganga í raðir Roma áður en Barcelona kom til sögunnar á síðustu stundu og tryggði sér leikmanninn.

Kostas Manolas, varnarmaður Roma, hefur nú látið Malcom heyra það en liðin mættust í ICC æfingamótinu í nótt.

,,Ég veit ekki hver hann er og ég þekki hann ekki,“ sagði Manolas í samtali við Marca.

,,Áður en hann skrifaði undir samning við Barcelona þá hafði hann sjálfur ekki hugmynd um hvað nafnið hans væri.“

,,Það er engin ástæða fyrir okkur að heilsa honum. Hann vildi ekki fara til Roma og það er betra að hann hafi farið til Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu