fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Viðar segir það líklegt að hann sé á förum – Lið á Englandi áhugasöm

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 20:15

Viðar kom víða við á ferlinum og KA vonast til að reynsla hans hjálpi liðinu í Evrópukeppni í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að framherjinn Viðar Örn Kjartansson muni færa sig um set í sumar en hann er orðaður við ófá lið.

Lið í ensku Championship-deildinni eru sögð hafa áhuga á Viðari sem spilar í dag með Maccabi Tel Aviv í Ísrael.

Viðar hefur staðið sig mjög vel í Ísrael en hann hefur alls skorað 32 deildarmörk í 62 leikjum.

Viðar greindi frá því í samtali við Fótbolta.net í dag að líklegt væri að eitthvað færi af stað í næsta mánuði.

„Staðan er þannig núna að það er mjög líklegt að eitthvað gerist í þessum glugga,“ sagði Viðar í samtali við Fótbolta.net.

Viðar hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur spilað með Valeranga, Jiangsu Suning, Malmö og Maccabi í atvinnumennsku.

Middlesbrough, QPR og West Bromwich Albion hafa öll verið orðuð við framherjann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Í gær

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild