fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Tuchel: Arsenal er í Evrópudeildinni, er það ekki?

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Arsemal, sá sína menn sigra Paris Saint-Germain örugglega í æfingamótinu ICC í gær.

PSG stillti upp mjög ungu og efnilegu liði í leiknum en margar stjörnur franska liðsins eru enn í fríi.

Adrien Rabiot og Gianluigi Buffon byrjuðu báðir fyrir PSG en annars voru minna þekktir leikmenn sem spiluðu.

Tuchel fékk athyglisverða spurningu eftir leikinn þar sem hann var spurður út í það hvort liðið hefði saknað sinna bestu leikmanna.

Svar Tuchel var áhugavert eftir 5-1 tap en liðið er enn án leikmanna á borð við Neymar, Kylian Mbappe og Thiago Silva.

,,Já klárlega. Arsenal er í Evrópudeildinni á þessari leiktíð, er það ekki?“ sagði Tuchel spurður út í það hvort liðið hafi saknað bestu leikmanna sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United