fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Ronaldo hitti nýju liðsfélagana í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita gekk Cristiano Ronaldo í raðir Juventus í sumar eftir margra ára dvöl hjá Real Madrid á Spáni.

Ronaldo hefur átt afar glæstan feril en hann vann allt mögulegt hjá Real á níu árum hjá félaginu.

Búist er við miklu af Ronaldo á Ítalíu þó að hann sé 33 ára gamall í dag. Ronaldo kostaði Juventus 88 milljónir punda.

Portúgalinn hitti nýju liðsfélaga sína í dag en hann hefur undanfarnar vikur verið í fríi eftir keppni á HM.

Ronaldo fékk svo loksins að sjá nýju liðsfélaga sína í dag og voru að sjálfsögðu teknar nokkrar myndir.

Þær myndir má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Í gær

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild