fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Barcelona þurfti að borga Suarez og Messi 50 evrur á dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yerry Mina, leikmaður Barcelona, var fullur sjálfstrausts er hann kom til félagsins frá Palmeiras fyrr á árinu.

Mina spilaði fimm leiki fyrir stjörnuprýtt lið Barcelona á síðustu leiktíð en hann hefur verið orðaður við brottför í sumar.

Mina ákvað að taka veðmál við þá Lionel Messi og Luis Suarez um leið og hann mætti til æfinga hjá félaginu.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims en Mina endaði á því að borga tvímenningunum 50 evrur á dag.

,,Þegar ég kom þangað, til þess að bæta andrúmsloftið þá tók ég veðmáli við Messi og Suarez til að sjá hver tæki bestu aukaspyrnurnar. Ég vildi bara horfa á þá,“ sagði Mina.

,,Áður en ég vissi af þá voru þeir að taka af mér 50 evrur daglega. Ég hugsaði með mér að ég væri að kaupa inn fyrir þá! Þessi skrímsli setja boltann þar sem þau vilja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir Breki til ÍA

Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Í gær

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum

Valdimar Þór hefur áhuga á því að fara til Vals – Víkingur hefur hafnað tveimur tilboðum
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard

Með leikmann í sama gæðaflokki og Hazard
433Sport
Í gær

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild

Með ótrúlegt fjármagn miðað við lið í næst efstu deild