fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Fylkis og Vals – Ólafur Ingi byrjar og fær bandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur getur komið sér á toppinn í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsækir Fylki í 14. umferð sumarsins.

Valsmenn eru jafnir Stjörnunni á toppnum fyrir leikinn með 28 stig en Stjarnan er með betri markatölu. Fylkismenn eru þá í fallsæti eftir hræðilegt gengi undanfarið.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld en Ólafur Ingi Skúlason leikur með Fylki í kvöld og er fyrirliði liðsins.

Fylkir:
Aron Snær Friðriksson
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Orri Sveinn Stefánsson
Daði Ólafsson
Emil Ásmundsson
Hákon Ingi Jónsson
Albert Brynjar Ingason
Ólafur Ingi Skúlason
Ari Leifsson
Elís Rafn Björnsson
Valdimar Þór Ingimundarsson

Valur:
Anton Ari Einarsson
Birkir Már Sævarsson
Sebastian Starke Hedlund
Haukur Páll Sigurðsson
Patrick Pedersen
Guðjón Pétur Lýðsson
Andri Adolphsson
Dion Acoff
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Kristinn Freyr Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United