fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Mourinho segir stuðningsmönnum að finna sér annað að gera – Myndi sjálfur ekki borga til að sjá svona leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hvetur stuðningsmenn liðsins til að sleppa því að mæta á leiki liðsins á undirbúningstímabilinu.

Mourinho og félagar í United töpuðu 4-1 fyrir Liverpool í nótt en margir ungir leikmenn fengu tækifæri í leiknum sem fór fram í Michigan.

Mourinho segir að fótboltinn hafi ekki verið sá skemmtilegasti í nótt og myndi sjálfur sleppa því að borga sig inn á svona leik.

,,Stemningin vart góð en ef ég væri þeir þá myndi ég ekki koma hingað. Ég myndi ekki borga til að horfa á þessi lið,“ sagði Mourinho.

,,Ég horfði til dæmis á Chelsea gegn Inter í sjónvarpinu í dag. Fólkið þar ákvað að ströndin væri betri svo leikvangurinn var tómur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur