fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Mourinho gæti notað miðjumann í vörninni ef hann nær ekki að kaupa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vill fá varnarmann til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokar.

United hefur verið orðað við nokkra leikmenn og má nefna þá Leonardo Bonucci, Harry Maguire og Toby Alderweireld.

Óvíst er þó hvort United geti tryggt sér leikmann áður en glugginn lokar snemma í næsta mánuði.

Samkvæmt enskum miðlum íhugar Mourinho að nota Nemanja Matic í vörn liðsins á næstu leiktíð.

Mourinho treystir Matic vel en þeir unnu saman hjá Chelsea áður en hann keypti Serbann til United.

Plan B hjá Mourinho er víst að nota Matic í vörninni en hann spilar yfirleitt sem djúpur miðjumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur