fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvað dómarinn bað Özil um að gera fyrir leikinn í dag – Vekur mikla athygli

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal á Englandi, spilaði með liðinu í dag í öruggum sigri á Paris Saint-Germain í æfingaleik.

Özil skoraði fyrsta mark Arsenal í flottum sigri á ungu liði PSG en Arsenal hafði að lokum betur, 5-1.

Leikur dagsins var spilaður í Singapor en dómarar þar í landi eru ekki vanir að fá að dæma svo stóra leiki.

Það vakti athygli fyrir leikinn að dómari leiksins bað Özil um eiginhandaráritun áður en flautað var til leiks.

Dómarinn bað Özil um að skrifa nafn sitt á gula spjaldið og ljóst er að hann er mikill aðdáandi miðjumannsins.

Þjóðverjinn var til í að gera það með bros á vör eins og má sjá á meðfylgjandi myndum.

Sjón er sögu ríkari en myndir af þessu má sjá hér.

Mesut Ozil was made captain for Arsenal's friendly against Paris Saint-Germain in Singapore

The former German international was approached by the referee before kick-off on Saturday

Ozil obliged an apparent request to autograph a yellow card during an unusual interaction

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni