fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Fékk óvæntan glaðning frá stjörnu Chelsea í kvöld

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júlí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea spilaði æfingaleik við lið Inter Milan í kvöld en liðin áttust við í ICC mótinu. Spilað var í Frakklandi.

Chelsea tók forystuna snemma leiks er Pedro kom boltanum í netið áður en Roberto Gagliardini jafnaði fyrir Inter.

Venjulegum leiktíma lauk með 1-1 jafntefli en Chelsea hafði svo betur eftir vítakeppni, 5-4.

Eftir leik fékk ungur stuðningsmaður óvæntan glaðning er fyrirliði Chelsea í leiknum, Cesar Azpilicueta yfirgaf völlinn.

Azpilicueta klæddi sig úr treyjunni áður en ungur strákur kom hlaupandi inn á völlinn og vildi ólmur fá treyju Spánverjans.

Azpilicueta hafði ekkert á móti því og fer ungi strákurinn því afar glaður heim eftir annars skemmtilegan fótboltaleik.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi