fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Þetta er leikmaðurinn sem stuðningsmenn Real vilja sjá taka við af Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið rætt um hvaða leikmaður gæti tekið við af Cristiano Ronaldo í sumar sem fór til Juventus á Ítalíu.

Real Madrid skoðar í kringum sig þessa stundina en nokkrir leikmenn hafa verið orðaðir við félagið.

Eden Hazard, Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani eru á meðal þeirra sem koma til greina á Santiago Bernabeu.

Stuðningsmenn Real vilja þó sjá annan mann koma inn en það er framherji Tottenham, Harry Kane.

Um 200 þúsund stuðningsmenn Real tóku þátt í skoðannakönnun Marca þar sem þeir völdu arftaka Ronaldo.

Kane var efstur í kosningunum með 26 prósent atkvæða en þar á eftir komu Cavani og Mauro Icardi hjá Inter Milan.

Mariano Diaz, leikmaður Lyon komst einnig á blað sem og Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt