fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Pogba klæddist treyju fyrrum liðsfélaga í fríinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er staddur í fríi þessa stundina eftir keppni á HM í Rússlandi.

Pogba stóð sig afar vel í síðustu leikjum Frakklands í mótinu en eins og allir vita fagnaði liði sigri eftir sigur á Króötum í úrslitum.

Pogba fær því lengra frí en margir aðrir leikmenn United en hann spilaði mjög mikið fyrir landslið sitt í sumar.

Pogba er staddur í Bandaríkjunum með vinum sínum þessa stundina áður en hann snýr aftur til æfinga.

Frakkinn var myndaður í Los Angeles í dag en athygli vekur að hann klæddist treyju Paulo Dybala.

Pogba ákvað að skella sér út í argentínsku landsliðstreyjunni en hann treyjan er númer 21 sem Dybala notast við.

Pogba og Dybala eru góðir vinir en þeir voru á sínum tíma saman hjá Juventus áður en sá fyrrnefndi fór til Englands.

Paul Pogba pictured wearing Paulo Dybala's No 21 Argentina shirt while on holiday in LA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt