fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu Arnar Má skora mark sumarsins – Boltinn fyrir aftan miðju

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, skoraði stórbrotið mark í kvöld er liðið vann Þór í Inkasso-deildinni.

ÍA vann stórsigur á Þór í toppslag deildarinnar í kvöld en þeir gulu höfðu betur með fimm mörkum gegn engu.

Arnar Már átti góðan leik fyrir ÍA í kvöld og skoraði þriðja mark liðsins í sigrinum.

Mark Arnars var ótrúlegt en hann þrumaði boltanum í netið úr aukaspyrnu fyrir aftan miðju!

Sjón er sögu ríkari en mark hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?