fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Þetta er það sem Barcelona þarf að gera til að öðlast fyrirgefningu Roma – Forsetinn brjálaður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Malcom gekk í raðir Barcelona á dögunum en hann kom frá franska liðinu Bordeaux.

Malcom var hársbreidd frá því að fara til Roma en hann var á leið í læknisskoðun hjá félaginu er Barcelona blandaði sér í málið.

Monchi, yfirmaður knattspyrnumála Roma, hafði rætt við leikmanninn og umboðsmann hans og virtist allt vera klárt svo að Roma gæti keypt sóknarmanninn.

James Pallotta, forseti Roma, er æfur út í spænska liðið sem reyndi síðar að biðjast afsökunar á því hvernig þeir tryggðu sér leikmanninn.

,,Malcom? Barcelona kom sér inn í þetta og þeir gerðu það á ósiðferðislegan hátt,“ sagði Pallotta við Sirius XM Radio.

,,Monchi var staddur á myndbandsfundi með umboðsmanni Malcom sama morgun og hann sagði við hann ‘ sjáðu Monchi, ég klæðist rauðu, við höfum náð samkomulagi’.

,,Við höfum fengið ráðgjöf frá lögfræðingum varðandi þessa stöðu og það er útlit fyrir að Bordeaux muni segja sína hlið.“

,,Barcelona hringdi meira að segja í okkur til að biðjast afsökunar en ég tek afsökunarbeiðninni ekki. Ég mun aðeins taka henni ef þeir senda okkur Lionel Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt