fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu frábæra frammistöðu Viðars í kvöld – Fiskaði víti og skoraði tvö

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 21:30

Viðar kom víða við á ferlinum og KA vonast til að reynsla hans hjálpi liðinu í Evrópukeppni í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson var í stuði fyrir Maccabi Tel Aviv í dag er liðið mætti Radnicki í Evrópudeildinni.

Maccabi sló lið Ferencvaros frá Ungverjalandi út í síðustu umferð og fékk verkefni gegn Radnicki sem kemur frá Serbíu.

Fyrri leikur liðanna fór fram í Ísrael í dag og hafði Maccabi betur með tveimur mörkum gegn engu.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en Maccabi skoraði tvö mörk í þeim síðari.

Viðar gerði bæði mörk ísraelska liðsins en fyrra mark hans kom á 51. mínútu og það seinna á 69. mínútu úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.

Viðar stóð sig eins og áður sagði virkilega vel í leiknum eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu