fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Ferguson þakkar fyrir sig eftir erfiða tíma – Heppinn að vera hér í dag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, var fluttur á sjúkrahús fyrr á árinu eftir að hafa fengið heilablóðfall.

Ferguson er goðsögn í fótboltaheiminum en hann náði stórkostlegum árangri með United á sínum tíma en yfirgaf liðið árið 2013.

Skotinn þakkaði fyrir sig í dag en hann fór í aðgerð vegna heilablóðfalls í maí. Hann notaði tækifærið í dag og þakkaði fyrir þá meðhöndlun sem hann fékk á sjúkrahúsi.

,,Trúið mér, án fólksins sem sá um um mig þá væri ég ekki hérna í dag,“ sagði Ferguson á meðal annars í myndbandi sem Manchester United birti í dag.

Ferguson þakkar allan stuðninginn og kveðjurnar sem hann fékk á meðan hann barðist við veikindinn og sínum mönnum þá góðs gengins fyrir næsta keppnistímabil.

Það er ánægjulegt að sjá að Ferguson virðist hafa náð fullum bata enda hræðilegar fregnir sem fótboltinn fékk í maí.

Hér fyrir neðan má sjá þakkarkveðju Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu