fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Evrópudeildin: Stjarnan tapaði heima

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 0-2 FCK
0-1 Kenan Kodro(52′)
0-2 Viktor Fischer(58′)

Stjarnan mætti danska stórliðinu FC Kaupmannahöfn í kvöld en leikið var í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Stjarnan spilaði góðan leik í fyrri hálfleik og var staðan markalaus er flautað var til leikhlés.

FCK mætti þó mjög sterkt til leiks í þeim síðari og skoraði tvö mörk með stuttu millibili.

Kenan Kodro skoraði fyrra mark FCK á 52. mínútu áður en Viktor Fischer bætti við öðru fjórum mínútum síðar.

Það reyndust einu mörk leiksins og er Stjarnan því í slæmri stöðu fyrir seinni leikinn í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu