fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Zlatan segir að LeBron James hafi gert mistök

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, ætlar að mæta á NBA leik á árinu eftir komu LeBron James til Los Angeles Lakers.

Zlatan er aðdáandi LeBron en hefur þó ekki hugmynd um hvort körfuboltastjarnan hafi áhuga á fótbolta eða ekki.

Zlatan veit af því að LeBron á hlut í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki mikinn tíma fyrir þá staðreynd.

,,Auðvitað mun ég horfa á hann spila körfubolta, ég veit ekki hvort hann hafi áhuga á fótbolta þó að það sé stærri íþrótt, með fullri virðingu fyrir körfubolta,“ sagði Zlatan.

,,Auðvitað mun ég sjá hann. Hann sem íþróttamaður, hann er frábær. Ég sé sjálfan mig sem svona stóran leikmann og hreyfi mig eins og lítil ‘ninja’.“

,,Við munum sjá hvorn annan spila, auðvitað. Ég veit að hann á part í Liverpool en það er rangt lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu