fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Milner fékk að spila fyrir framan næst dýrustu vörn heims

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, er mikill skemmtikraftur á Twitter og setur reglulega inn fyndin tíst.

Milner hefur oft verið ásakaður um það að vera mjög leiðinlegur og þess vegna var aðgangurinn ‘Boring James Milner’ búinn til.

Milner bjó síðar til sinn eigin aðgang og hefur í raun afsannað það að hann sé með mjög svæfandi persónuleika.

Færsla Milner á Twitter í dag er ansi góð en þar má sjá hann leika sér með bolta fyrir framan flugvél bandaríska flughersins.

Flugi Liverpool var seinkað og fær Milner því að spila fyrir framan næst dýrustu vörn heims.

Milner gerir þar grín að eyðslu Liverpool en félagið eyddi hárri upphæð í að kaupa þá Alisson og Virgil van Dijk á meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur