fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Varar stuðningsmenn Liverpool við – Alisson mun gera mistök

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool keypti markvörðinn Alisson frá Roma á dögunum en hann kostar enska liðið um 67 milljónir punda.

Alisson verður aðalmarkvörður Liverpool á næstu leiktíð og tekur við af Loris Karius sem gerði nokkur stór mistök á síðustu leiktíð.

Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, segir þó að stuðningsmenn Liverpool megi ekki búast við of miklu og að Alisson muni gera mistök eins og aðrir markmenn á Englandi.

,,Alisson er klárlega markvörður í heimsklassa en það er erfitt að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Fowler.

,,Hann mun gera mistök á tímum. David de Gea tók sinn tíma í að komast í gang hjá Manchester United.“

,,Alisson voru kaup sem Liverpool þurfti á að halda. Þeir hafa staðið með Loris Karius á undirbúningstímabilinu en næsta tímabil var alltaf að fara vera erfitt fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“