fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Þessir koma til greina sem þjálfari ársins hjá FIFA – Southgate á lista

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins hjá FIFA.

Alls 11 þjálfarar eru tilnefndir til verðlaunanna og nokkrir af þeim stýrðu landsliðum á HM.

Stanislav Cherchesov, Didier Deschamps, Zlatko Dalic, Roberto Martinez og Southgate koma allir til greina en þeir eru landsliðsþjálfarar.

Deschamps fagnaði sigri á HM í sumar en hann hafði betur gegn Dalic og króatíska landsliðinu, 4-2 í úrslitum.

Einnig koma til greina margir góðir í Evrópu en Zinedine Zidane þykir líklegur til að fá verðlaunin eftir að hafa unnið Meistaradeildina með Real Madrid.

Hér má sjá þá sem eru tilnefndir.

Gareth Southgate (England)
Massimiliano Allegri (Juventus)
Stanislav Cherchesov (Rússland)
Zlatko Dalic (Króatía)
Didier Deschamps (Frakkland)
Pep Guardiola (Manchester City)
Roberto Martinez (Belgía)
Jurgen Klopp (Liverpool)
Diego Simeone (Atletico Madrid)
Ernesto Valverde (Barcelona)
Zinedine Zidane (Fyrrum stjóri Real Madrid)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“