fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Nýi maður Chelsea með ótrúlega frammistöðu í fyrsta leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, nýr leikmaður Chelsea á Englandi, var frábær fyrir liðið í gær sem mætti Perth Glory frá Ástralíu.

Jorginho var að spila sinn fyrsta leik fyrir Chelsea eftir að hafa komið frá Napoli í sumar.

Þessi skemmtilegi miðjumaður var allt í öllu í gær en hann lék aðeins einn hálfleik í 1-0 sigri Chelsea.

Jorginho náði að snerta boltann 101 sinni í leiknum og átti þá 98 sendingar sem fóru á samherja.

Hann gaf sendingu á liðsfélaga á 27 sekúndna fresti í einum hálfleik sem er ótrúlegt afrek.

Jorginho er þekktur fyrir það að líða mjög vel með boltann en hann spilar sem djúpur miðjumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“