fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Einn sá besti kemur Karius til varnar – Birti myndband af sínum verstu mistökum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius, markvörður Liverpool, var mikið gagnrýndur á síðustu leiktíð eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Real Madrid.

Liverpool tapaði úrslitaleiknum 3-1 gegn Real en Karius gerði sig sekan um tvö slæm mistök.

Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, kom Karius til varnar á dögunum og sagði fólki að láta strákinn vera.

Casillas þekkir það vel sjálfur að gera mistök en hann lenti oft í erfiðleikum hjá bæði Real og spænska landsliðinu.

Spánverjinn ákvað að fara svo langt í dag og birti myndband á Twitter þar sem má sjá hans verstu mistök á ferlinum.

Casillas er af mörgum talinn einn besti markvörður sögunnar og biður hann þann sem hefur ekki gert mistök vinsamlegast um að stíga fram.

Færslu hans má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“