fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Pirlo kominn í nýtt starf – Hittir fyrrum liðsfélaga

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo, fyrrum leikmaður Juventus, lagði skóna á hilluna á síðasta ári eftir dvöl í Bandaríkjunum.

Pirlo endaði ferilinn hjá New York City í MLS-deildinni en hann hafði fyrir það verið frábær fyrir bæði Juventus og AC Milan.

Pirlo er af mörgum talinn einn hæfileikaríkasti miðjumaður sögunnar en hann vann ófá verðlaun á ferlinum.

Pirlo er nú kominn í nýtt starf en hann hefur verið ráðinn sem sparkspekingur fyrir Sky á Ítalíu.

Pirlo þekkir leikinn inn og út og mun fjalla um ítalska boltann á næstu leiktíð ásamt mörgum góðum.

Á meðal þeirra sem Pirlo mun vinna með er hans fyrrum liðsfélagi hjá Juventus, Alessandro Del Piero.

Pirlo greindi sjálfur frá þessu á Twitter en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal