fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Næst besti þjálfari heims segist fá of lítið borgað

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatko Dalic, þjálfari króatíska landsliðsins, segir að hann sé ekki að fá nógu vel borgað fyrir það að vera næst besti þjálfari heims.

Dalic og Króatía komust í úrslitaleik HM í sumar en Króatar þurftu að sætta sig við 4-2 tap gegn Frökkum í úrslitum.

Dalic er opinn fyrir því að vera áfram og hikar ekki við að segja það að hann sé einfaldlega næst besti stjóri heims á eftir Didier Deschamps, þjálfara Frakklands.

,,Hvort sem ykkur líkar það eða ekki þá er ég næst besti þjálfari heims,“ sagði Dalic við Vecernji list.

,,Að fá fimm milljónir punda á ári sem næst besti þjálfari heims er of lítið! Peningar skipta máli fyrir alla en fyrir mig þá er það ekki það sem hvetur mig áfram.“

,,Ég á tvö ár eftir af mínum samningi og ég gæti haldið áfram í þessu starfi í það langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu