fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Komið á hreint hvenær Alisson spilar sinn fyrsta leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool festi kaup á markverðinum Alisson Becker en hann kemur til félagsins frá Roma á Ítalíu.

Alisson er nú dýrasti markvörður sögunnar en hann kostar enska félagið 67 milljónir punda.

Alisson var mjög eftirsóttur í sumar en hann lék með brasilíska landsliðinu á HM og var markvörður númer eitt.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur nú staðfest það hvenær nýi maðurinn muni spila sinn fyrsta leik fyrir þá rauðu.

Alisson er enn í fríi eftir keppni á HM en Klopp hefur staðfest það að hann verði í markinu er Liverpool mætir Napoli í æfingaleik þann 4. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal