fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Klopp: Ekki frábærar fréttir fyrir Karius

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 09:30

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, viðurkennir það að það sé alveg augljóst hver verði markvörður númer eitt hjá félaginu á næstu leiktíð.

Loris Karius stóð í marki Liverpool á síðustu leiktíð en eftir komu Brasilíumannsins Alisson er framtíð hans í óvissu.

,,Við fengum Alisson og það er augljóst að hann verður númer eitt hjá okkur. Annars borgaru ekki svona pening,“ sagði Klopp.

,,Þetta eru ekki frábærar fréttir fyrir Loris Karius. Þegar þú kaupir landsliðsmarkvörð Brasilíu þá geturðu ekki sagt við hann að hann fái sex vikur til að sanna sig.“

,,Það eru þó margir leikir á dagskrá svo allir geta fengið að spila. Hann getur enn bætt sig. Hann er frábær markvörður og getur sýnt það í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal